ENGLISHEN

Fullkomin lyfjaframleiðsla og rannsóknir

Brunahönnun viðbyggingar við lyfjaframleiðslu- og rannsóknarhús Alvotech í Vatnsmýrinni. Um er að ræða margvíslega starfsemi, svo sem rannsóknir, prófanir og framleiðslu, sem krefst mjög sérhæfðra lausna á sviði brunavarna. Alvotech er hraðvaxandi fyrirtæki og skiptir öryggið miklu máli í að tryggja rekstur og minnka mögulegt tjón. Hönnuðir eru PK arkitekar.