ENGLISHEN

Nýr stokkur á Sæbraut

Fyrirhugaður 1 km langur stokkur á Sæbraut mun tengja saman byggð í nýjum og eldri hluta Vogahverfis. ÖRUGG sér um frumhönnun brunahönnunar og áhættumats en Verkís sérum aðra verkfræðihönnun. Lagning stokka þarfnast ítarlegra áhættugreininga og mats á öryggi fólks m.t.t. bruna og annarrar hættu.